Plant_05_3x2_v02.gif

Einkaþjálfun

Ræktaðu hugann í sérstökum einkatímum - ný sýn á hvernig hugurinn þinn virkar og kafað djúpt í fortíð, nútíð og framtíðarsýn - hvort sem með sálfræðingi, markþjálfa, sérstökum þjálfurum AK consulting eða einkatímar hjá Öldu Karen. Í boði fyrir einstaklinga eða pör eða alla fjölskylduna. Einstaklingar eru beðnir um að svara sérstökum spurningalista fyrir fyrsta þjálfunartíma. 

Screen Shot 2018-09-09 at 00.38.48.png

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar í boði á Íslensku. 
Sala og markaðssetning:
1. Markaðurinn á morgun - ungt fólk og markaðssetning
2. Leyndarmálin mín í sölu, markaðssetningu og lífið sjálft.

Hugarækt: 
1. LIFE Masterclass
2. Unlocking the Mind
3. Into the Mind with virtual reality 

 
 
 

WAVE - hugarækt fyrir fyrirtæki, hópa, fjölskylduna eða einstaklinga

Núna loksins í boði í Reykjavík! Hóptímar, einstaklingstímar, hugleiðsluklefar og VR sýndarveruleika upplifanir. Hægt að setja upp hugarræktina hvar sem er. Uppsetningar hjá fyrirtækjum í boði í hálfan dag alveg upp í 3 daga í senn.  

Plant_04_3x2_v02.gif

Sala og markaðssetning - fyrirtækjaráðgjöf

Ráðgjöf fyrir fyrirtæki í sölu og markaðssetningu bæði B2B og B2C - Teymið hjá AK Consultancy er margreynt fólk sem hefur unnið fyrir sum stærstu fyrirtæki í heimi eins og Amazon, Google, Microsoft og Pearmill. Verkfræðingar, markaðsfólk og sölufólk sem sérhæfir sig í upplýsingakeyrðum markaðsáætlum og verkferlum.